Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningafundir í 4 og 5 ára bekk og 1. bekk

07.03.2016
Kynningafundir í 4 og 5 ára bekk og 1. bekkFyrirhuguðum kynningarfundi fyrir foreldra á starfi í fjögurra og fimm ára bekk sem á að vera á þriðjudaginn klukkan 18:00 hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Kynningarfundur fyrir verðandi nemendur í 1.bekk verður á áður auglýstum tíma þ.e.a.s. klukkan 17:00 þriðjudaginn 8.mars.

Með kveðju,

Ólöf S. Sigurðardóttir
Skólastjóri Flataskóla
Sími:5658560/ 6171570
olofs@flataskoli.is
Til baka
English
Hafðu samband