Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.11.2014

Vilhelm og Kristín Svava

Vilhelm og Kristín Svava
Í morgun komu ljóðskáldið Kristín Svava Tómasdóttir og rithöfundurinn, tónlistar- og dagskrárgerðarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) í heimsókn til vinabekkjanna 1. og 4. bekkja. Þau fluttu dagskrá
Nánar
05.11.2014

Gunnar rithöfundur í heimsókn

Gunnar rithöfundur í heimsókn
Í morgun kom Gunnar Helgason rithöfundur og leikari í heimsókn til nemenda í eldri deildum skólans. Hann sagði frá bókinni sinni "Gula spjaldið í Gautaborg" og sýndi þeim myndband af strákunum sem hann skrifar um í bókinni.
Nánar
05.11.2014

6. bekkur með morgunsamveruna

6. bekkur með morgunsamveruna
Í morgun stigu 6. bekkingar á svið í morgunsamverunni og sýndu hvað í þeim bjó. Þarna var sett á svið jógakennsla, spilað á selló og fiðlu lagið Litli Vívaldi, Askur sagði brandara, Gunnhildur og Helena sungu lögin Rude og Granade,
Nánar
04.11.2014

Vinavika

Vinavika
Mánudaginn 3. nóv hófst vinavika í Flataskóla og að því tilefni hittast nemendur í vinabekkjunum og vinna saman að ýmsum verkefnum. Nemendur í 7. bekk hittu vini sína í 4 og 5 ára bekk. Þeir unnu að vinaregnboga sem var búinn til úr myndum af höndum...
Nánar
04.11.2014

Loftmengun

Loftmengun
Í dag mælist loftmengun á höfuðborgarsvæðinu vegna gossins í Holuhrauni við vinnuverndarmörk. Við slíkar aðstæður mun Flataskóli færa alla kennslu inn í skólann til að lágmarka áhrif mengunarinnar á nemendur og starfsfólk. Nú í hádegisútivistinni...
Nánar
31.10.2014

Sólarveisla í suðurálmu

Sólarveisla í suðurálmu
Í morgun var sólarveisla í suðurálmunni hjá 4, 5 og 6 ára krökkunum. Að þessu sinni völdu nemendur í tilefni "Halloween" daga að koma í búningum og var fjölbreytt úrval af glæsilegum súpermönnum, prinsessum, nornum og skrímslum. Börnin fengu að rölta...
Nánar
31.10.2014

Brynja Sif rithöfundur heimsækir 5. bekk

Brynja Sif rithöfundur heimsækir 5. bekk
Í gær kom rithöfundurinn Brynja Sif Skúladóttir í heimsókn til fimmtubekkinga og kynnti bókina sínum um "Nikký og baráttuna um bergmálsdtréð". Í fyrra kom út önnur bók eftir hana um Nikký sem heitir: "Nikký og slóð hvítu fjaðranna". " Bækurnar fjalla...
Nánar
30.10.2014

Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna
Almennings og skólabókasöfn landsins veita verðlaun hvert ár fyrir tvær bækur, aðra frumsamda og hina erlenda. Sex til tólf ára börn velja bækurnar og fer valið fram á heimasíðu Borgarbókasafns, í grunnskólum og bókasöfnum um allt land...
Nánar
29.10.2014

Heimsókn leikskólabarna

Heimsókn leikskólabarna
Í tilefni bangsadags á föstudaginn komu börn frá tveimur leikskólum í heimsókn til okkar í 4 og 5 ára bekk og 1. bekk. Börnin fengu að hlusta á sögu með gestgjöfunum á bókasafni skólans þar sem kennarar bekkjanna lásu upp úr sígildum barnasögum...
Nánar
24.10.2014

Jóga

Jóga
Í vetur hófum við tilraunakennslu í jóga. Flest allir nemendur fá tíma í jógakennslu einu sinni í viku, Linda Þorvaldsdóttir kennir 1., 2. og 7. bekk, en umsjónarkennarar sjá um að kenna hinum bekkjunum og fer kennslan fram í hátíðarsalnum.
Nánar
23.10.2014

Fréttir frá 3. bekk

Fréttir frá 3. bekk
Nemendur í 3. bekk fóru í fjöruferð með 2. bekk í tengslum við verkefnið um hafið. Farið var í fjöruna við Sjálandsskóla og þar fundu nemendur ýmislegt s.s. krabba, skeljar, marflær og fleira. Krakkarnir fundu líka flöskuskeyti í fjörunni sem var...
Nánar
22.10.2014

Skólaþing

Skólaþing
Síðustu daga hafa verið haldin skólaþing með öllum nemendum skólans. Eins og áður á slíkum þingum koma fram mörg og mikilvæg mál sem brenna á krökkunum. Að þessu sinni höfum við rætt mikið um lestur og mögulegar ástæður þess hversu margir íslenskir...
Nánar
English
Hafðu samband