16.10.2012
1. bekkur sækir R-ið
Nú eru fyrstu bekkingar að læra um bókstafinn R í skólanum. Í tilefni af því fóru þeir til Reykjavíkur í vettvangsferð með strætisvagni til að sækja R-ið.
Þeir gengu um Austurstræti og þaðan yfir á Austurvöll og skoðuðu styttuna af Jóni Sigurðssyni...
Nánar15.10.2012
6. bekkur heimsækir sögusafnið
Föstudaginn 12. október fóru nemendur í 6. bekk á Sögusafnið í Perlunni í tengslum við námsefni þeirra í samfélagsfræði. Nemendur eru að læra um Snorra Sturluson og það tímabil sem hann var upp. Því var tilvalið að fara og skoða persónur tengda...
Nánar12.10.2012
12. október - bleiki dagurinn
Bleiki dagurinn naut mikilla vinsælda hjá okkur á föstudaginn og tóku bæði starfsfólk skólans og ekki hvað síst nemendur þátt í samstöðunni með að klæðast einhverju bleiku þann daginn. Við
Nánar11.10.2012
Bleiki dagurinn á morgun
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni ætlum við í Flataskóla að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 12. október
Nánar10.10.2012
Hringekja hjá 3. bekk
Nemendur í 3. bekk fóru í útieldun í hringekju á miðvikudag í síðustu viku og fara aftur í dag. Einn hópurinn er inni í heimilisfræði, einn hópur vinnur í tölvum, einn vinnur í leyniverkefni og fjórði hópurinn
Nánar10.10.2012
Bræðrabikarinn fór til okkar
SkólahlaupUMSK var haldið á síðasta föstudag á Kópavogsvelli. Veðrið lék við þátttakendur og notuðu nemendur tækifærið og hjóluðu á völlinn. Góð þátttaka var í hlaupinu og mikil stemning ríkti á svæðinu. Milli
Nánar05.10.2012
Viðurkenning fyrir Schoolovision 2012
Flataskóli var að vinna til verðlauna fyrir samskiptaverkefnið Schoolovision 2012. Hann vann í flokki grunnskóla í landskeppni eTwinning. Þetta verkefni hefur áður unnið til verðlauna í landskeppninni eða árið 2009 en sama ár fékk verkefnið einnig...
Nánar04.10.2012
Guðmundarlundur
Í morgun var farið í Guðmundarlund í Kópavoginum með alla nemendur og starfsfólk skólans. Það er liður í heilsueflandi skóla að fara út í náttúruna og eiga notalega samveru og hreyfa sig. Þetta
Nánar04.10.2012
Spjaldtölva í 3. bekk
Nýlega voru keyptar tvær spjaldtölvur í skólann. Þriðji bekkur fékk þær lánaðar í gær til að prófa í fyrsta sinn. Allir í bekknum fengu að leysa nokkur stærðfræðidæmi. Sumir voru að prófa þetta í fyrsta sinn. Nemendur unnu í hringekju þ.e.a.s. litlum...
Nánar03.10.2012
Morgunsamvera
Í morgun var morgunsamvera eins og venjulega á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, en þá koma allir nemendur og starfsfólk á sal og eiga notalega stund og syngja saman. Samveran er einnig notuð til að koma á framfæri skilaboðum, tilkynningum og...
Nánar03.10.2012
Ungu fréttaritarnir
Nemendur í 6. bekk vinna nú að fréttavef nemenda í Flataskóla. Þeir finna og búa til fréttir úr skólastarfinu eða finna fréttir á fréttamiðlum víðs vegar að í heiminum. Þeir endursegja fréttirnar síðan með sínu orðalagi og lesa hana að lokum inn á...
Nánar01.10.2012
Sólarveisla 4. bekkja - Hellisgerði
Nemendur í fjórða bekk fengu fyrstu sólarveislu skólaársins í síðustu viku. Fyrirkomulag sólarveislna vetrarins er þannig að nemendur koma með hugmyndir og þær sem fá flest atkvæði eru settar í pott og ein dregin í hvert skipti sem kemur að veislu. Í...
Nánar