13.11.2009
Endurskinsvesti
Methúsalem frá TM kom og ræddi við annars bekkinga um hve nauðsynlegt væri að sjást vel í skammdeginu. Hann færði hverju barni endurskinsmerki - bolta og
Nánar11.11.2009
Dagur íslenskrar tungu
Nú er verið að leggja lokahönd á hátíðardagskrá Dags íslenskrar tungu. Dagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 16. nóvember í hátíðarsal Flataskóla.
Nánar11.11.2009
Útikennsla í smíði
Þessa viku er útikennsla. 4. bekkur vann í dag úr efni sem við sóttum í garð í Garðabæ fyrr í mánuðinum. Með fréttinni eru nokkrar myndir sem sýna afraksturinn.
Nánar11.11.2009
Bekkjarkvöld
Fimmtudaginn 19. nóvember ætla nemendur í 5. bekk að halda bekkjarkvöld kl. 18-19:30. Nemendur koma fram í hátíðarsalnum og einnig verður afrakstur
Nánar09.11.2009
Skólafærni- og vinavika
Síðasta vika var tileinkuð skólafærni og vináttu. Nemendur unnu með siði skólans á margvíslegan hátt og var gaman að sjá hversu hugmyndarík börnin voru.
Nánar09.11.2009
Nýtt í Hönnun og smíði
Sú nýbreytni er í Hönnun og smíði í vetur að við munum fara út og ná okkur í nýtt timbur í nágrenni við skólann. Við munum síðan vinna ýmsa muni úr viðnum í smíðastofunni.
Nánar09.11.2009
Dagur íslenskrar tungu
Mánudaginn 16. nóvember verða tvær hátíðardagskrár í sal Flataskóla í tilefni dags íslenskrar tungu. Hátíðirnar verða kl. 9:10 og kl.10:30 og standa yfir í u.þ.b. klukkustund. Nemendur allra árganga koma þar fram og flytja efni í tali og tónum undir...
Nánar09.11.2009
Útikennsla
Á miðvikudögum förum við í 2. bekk alltaf í útikennslu. Við erum að vinna verkefni í Vigdísarlundi sem tengjast stærðfræði, íslensku og náttúrufræði.
Nánar09.11.2009
Smiðja
Á mánudögum fara börnin í 2. bekk í smiðju. Þá er árganginum skipt í 3 hópa sem skiptast á að fara í heimilisfræði, textílmennt tölvur og leikræna tjáningu.
Nánar06.11.2009
Vinavika tókst vel
Markmið vikunnar var að efla vináttu og samkennd í skólanum og kynna og festa betur í sessi skilning á siðum skólans. Vinabekkir heimsóttu hver annan og skiptust m.a. á vinaböndum. Eldri nemendur kynntu fyrir yngri nemendum siði skólans og allir...
Nánar04.11.2009
1. og 5. bekkir vinir
Í þessari viku er vinavika í Flataskóla. Nemendur í fyrsta og fimmta bekk eru vinabekkir og munu þeir hittast í tilefni af því. Nemendur í fimmta bekk munu koma í fimm skipti í fyrsta bekk og sjá um dagskrá fyrir fyrstu bekkinga
Nánar04.11.2009
Hvað er vöruhönnun?
Sjötti bekkur fékk að kynnast vöru- og iðnhönnun hjá þeim Birgi Grímssyni iðnhönnuði og
Þórunni Hannesdóttur vöruhönnuði í síðstu viku í Hönnunarsmiðjunni á Garðatorgi. Kynnt var hvernig vöruhönnuðir og iðnhönnuðir vinna.
Nánar