Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.11.2008

Ný vikuáætlun

Það er komin ný vikuáætlun á heimasíðuna okkar.
Nánar
03.11.2008

Fréttir af 7. bekk

Lestrarátak hjá 7.bekk Í dag mánudag hófst lestrarátak hjá 7.bekk. Það mun standa í eina viku og eiga nemendur að lesa eins mikið og þeir geta á þeim tíma. Þetta er bæði einstaklings- og bekkjarkeppni og eru verðlaun í boði.
Nánar
03.11.2008

Enn af krækjum

Það hefur
Nánar
03.11.2008

3. nóvember

3. nóvember
Ýmislegt hefur á daga okkar drifið síðan við byrjuðum í skólanum. Má þar fyrst nefna að við erum búin að halda tvær sólarveislur sem heppnuðust mjög vel
Nánar
03.11.2008

Skákæfingar í Flataskóla

Skákæfingar í Flataskóla
Skákæfingar eru á miðvikudögum kl. 16:30 til 18:00 í vetur fyrir alla nemendur í útistofu við Flataskóla. Þjálfari er Þorvarður Fannar Ólafsson. Í fyrra varð unglingalið Taflfélags Garðabæjar í 3. sæti á Íslandsmótinu fyrir 15 ára og yngri. En...
Nánar
31.10.2008

Vikufréttir

Þá er október á enda og enn ein skólavikan liðin. Foreldraviðtölin voru mjög gagnleg fyrir okkur kennarana og gott að fá að hitta alla foreldrana og spjalla um stöðu barnanna. Við viljum svo minna ykkur á viðtalstímana okkar, en þá er hægt að hafa...
Nánar
31.10.2008

Afmælisskákmót

Afmælisskákmót
Afmælisskákmót Flataskóla var haldið í dag 31. október. Fulltrúar úr öllum árgöngum kepptu um skákmeistaratiltil Flataskóla árið 2008-2009. Tefldar voru sjö umferðir og keppninni stýrði Páll Sigurðsson formaður taflfélags Garðabæjar. Keppt var í...
Nánar
31.10.2008

Föstudagspóstur 31. október

Takk fyrir komuna á mánudaginn
Nánar
31.10.2008

Vikan

Já enn á ný er komin helgi og margt hefur gerst hjá okkur í 4. bekk í vikunni. Á mánudaginn voru eins og allir vita foreldraviðtöl og gengu þau vel og þökkum við fyrir þau. Í vikunni vorum við meðal annars með vinnuval og fórum í auka kórtíma...
Nánar
30.10.2008

Bangsavika á skólasafninu.

Bangsavika á skólasafninu.
Við í Flataskóla höfum haldið bangsaviku undanfarin ár í kringum alþjóðlega bangsadaginn sem er 27. október. Yngstu nemendur skólans koma þá með bangsa að heiman í bókasafnstímann. Við lesum bangsasögur, semjum sögur og teiknum myndir og fræðumst...
Nánar
29.10.2008

Orðsendingar til foreldra

Ný vikuáætlun er komin á heimasíðuna okkar ásamt nokkrum verkefnum.
Nánar
English
Hafðu samband