Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.09.2008

Reglur um útivistartíma

Útivistartími barna og unglinga
Nánar
30.08.2008

Fyrsta vikan

Fyrsta vikan
Nú er fyrsta vikan liðin hjá hetjunum okkar í fyrsta bekk.
Nánar
29.08.2008

Heimasíðan okkar

Heimasíðan okkar
Eins og flestir hafa tekið eftir er komin ný heimasíða hjá okkur í 4. bekk. Til að fara á hana þarf að fara neðarlega hægramegin á Flataskólasíðuna og smella á kennaravefir.
Nánar
29.08.2008

Fyrsta vikan að baki

Fyrsta vikan í skólastarfinu hefur verið fljót að líða. Margt hefur verið brallað og nemendur og kennarar í óða önn að kynnast.
Nánar
29.08.2008

Góð skólabyrjun

Fyrsta vikan okkar í 4. bekk er liðin og gekk hún mjög vel. Krakkarnir koma vel undan sumri og hafa litlu gleymt.
Nánar
29.08.2008

Skólasetning 2008

Skólasetning 2008
Flataskóli var settur í 50. skipti við hátíðlega athöfn föstudaginn 22. ágúst. Í vetur munu 320 nemendur í 1. – 7. bekk stunda nám í skólanum og starfsmenn eru 62. Afmælis skólans verður minnst með margvíslegum hætti á skólaárinu og mun ljúka...
Nánar
29.08.2008

Fyrsta vikan

Skemmtilegir dagar
Nánar
29.08.2008

Íþróttir

Kennsluáætlun í íþróttum haustið 2008.
Nánar
29.08.2008

Fjöldasöngur

Fjöldasöngur
Gestir eru velkomnir í tónmennt og fjöldasöng í Hátíðarsal Flataskóla til að fylgjast með framgangi tónlistaruppeldisins.
Nánar
28.08.2008

Fjöldasöngur

Fjöldasöngur er vikulega í Hátíðarsal Flataskóla
Nánar
27.08.2008

Vífilsstaðavatn

Vífilsstaðavatn
Nemendur í 6. bekk fóru ásamt bekkjarkennurum sínum og bókasafnsfræðingi í gönguferð upp að Vífilstaðavatni og dvöldu þar í nokkra tíma við að skoða náttúruna. Nemendurnir eru um þessar mundir að læra og vinna verkefni um Vífilstaðavatn.
Nánar
27.08.2008

Matarmál

Matarmál
Matarmál Þeir sem ætla að fá mjólk í matsalnum þurfa ganga frá mjólkuráskrift sem fyrst. Mjólkuráskriftin kostar 3000 kr yfir árið. Það er mjög gott að nemendur komi með plastglas til að hafa í stofunni svo þeir geti fengið sér vatnssopa með...
Nánar
English
Hafðu samband