10.09.2008
Strákarnir okkar
Í liðinu sem varð Íslandsmeistari í 5. flokki karla í gær 8. sept. eru sjö strákar af tíu úr Flataskóla og vert að vekja athygli á vaskri framistöðu þeirra. Strákarnir okkar.
Nánar10.09.2008
Fyrstu vikur skólans
Fyrstu vikur skólans hafa gengið mjög vel.
Nemendur sem 3. bekk hafa tekið vel á móti nýjum kennara og einnig nýjum nemendum og sýna hve miklir snillingar þeir eru.
Nánar09.09.2008
Útivistartími
Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum frá 1. sept. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. Aldur miðast við fæðingarár.
Nánar09.09.2008
Ný vikuáætlun
Ný vikuáætlun er komin á heimasíðuna okkar. Verkefni í stærðfræði er að finna undir krækjunni verkefni, mælingar og rúmfræði.
Nánar09.09.2008
Göngum í skólann
Miðvikudaginn 10. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann og lýkur því formlega á alþjóðlega Göngum í skólann - deginum miðvikudaginn 8. október. Í ár verður lögð áhersla á að börn gangi eða hjóli til og frá skóla sjá nánar á...
Nánar09.09.2008
Heimilsfræði 5. bekkur
Nemendur í 5. bekk voru í heimilsfræði í gærmorgun og bjuggu til glæsilegar eggjakökur sem þeir borðuðu með bestu lyst. Heimilsfræðikennarinn fór með myndavélina og fangaði augnablikin. Hér er hægt að sjá myndirnar.
Nánar08.09.2008
Breyttur útivistatími
Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum í dag. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00.
Nánar08.09.2008
5. bekkur í heimilisfræði
5.bekkur er í heimilisfræði á mánudögum og fimmtudögum .Við eldum á mánudögum og bökum á fimmtudögum. Í dag (8/9) var eggjakaka á pönnu í matinn, allir fengu að velja hvað þeir settu ofan á sinn helming. Þetta tókst mjög vel og flestir borðuðu með...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 17
- 18
- 19
- ...
- 27