16.09.2008
Atburðardagatal
Við viljum vekja athygli á atburðardagatalinu sem er hægra megin á vefsíðu skólans. Þar eru skráðir helstu atburðir í hverjum mánuði fyrir sig. Hægt er að velja hvern atburð og lesa stutta lýsingu um hann.
Nánar16.09.2008
Svipmyndir úr skólastarfi nemenda í 1. bekk
Mikil gleði ríkir í skólanum meðal nemneda í 1. bekk. Þeir hafa verið að vinna með formin s.s. hring, þríhyrning og ferhyrning í stærðfræði. Einnig ríkir ánægja þeirra á meðal með frímínúturnar. Hér getur þú skoðað myndir úr skólastarfinu síðustu...
Nánar15.09.2008
Skilaboð til foreldra
Við minnum foreldra á að æfa börnin fyrir samræmdu prófin sem eru 16. og 17. október. Slóðin er namsmat.is, samræmd próf 7. bekkur, próf og svör.
Nánar12.09.2008
Í vikulok
Áhugaverð vika er liðin og helgin að ganga í garð.
Það var gott að hitta ykkur foreldra í upphafi viku og gaman hvað margir sáu sér fært að mæta. Auðvitað höfðu ekki allir tök á að mæta og viljum við því minna ykkur á að nýta ykkur viðtalstíma...
Nánar12.09.2008
Greiðsla fyrir námsgögn
Komið er að því að greiða fyrir þau námsgögn sem skólinn hefur keypt
Nánar11.09.2008
Fréttir
Okkar langar að þakka ykkur fyrir góða og ganglega fundi sl. miðvikudag. Það var gaman að sjá hvað mörg ykkar sáu ykkur fært að koma.
Nánar10.09.2008
Frábær árangur hjá 5. flokk Stjörnunar í fótbolta
5.flokkur karla Íslandsmeistari A-liða
Nánar10.09.2008
Lestrarátak
Lestrarátak sem byrja átti 15. sept frestast um mánuð í samráði við bókasafnsfræðing.
Nánar10.09.2008
Kynningarfundur föstudaginn 12. sept. kl 8:10
Ég vil minna á kynningarfundinn á föstudagsmorgun.
Það er mikilvægt að foreldrar allra barnanna sjái sér fært að mæta á þennan fund. Þar verða valdir fulltrúar foreldra fyrir bekkinn. Þar er einnig gott tækifæri til að ræða málefni sem koma öllum...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 16
- 17
- 18
- ...
- 27