Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.10.2008

2. bekkur - grænmetiskarlar

2. bekkur - grænmetiskarlar
Nemendur í 2.bekk bjuggu til þessa fínu grænmetiskarla í heimilisfræði, endilega skoðið myndir sem fylgja.
Nánar
03.10.2008

Vetur konungur kominn til byggða!

Enn einni vikunni lokið og október genginn í garð. Augljóst er að veturinn nálgast óðfluga og nú þegar höfum við fengið sýnishorn sem börnin kunnu vel að meta. Snjórinn vakti mikla lukku og fjörið var geysilega mikið úti í frímínútum.
Nánar
03.10.2008

Föstudagspóstur

Vikurnar fljúga
Nánar
01.10.2008

Sólarveisla

Nú hefur bekkurinn safnað sólum í fyrstu sólarveislu vetrarins. Á föstudaginn 3. okt höfum við dótadag.
Nánar
30.09.2008

Samvinna nemenda

Samvinna nemenda
Nemendur í 7. bekk hafa aðstoðað nemendur á yngra stigi úti í frímínútum. Hafa eldri nemendur tekið þátt í leikjum með yngri nemendum og kennt þeim leiki. Yngi nemendur virðast almennt spenntir fyrir þessu verkefni.
Nánar
30.09.2008

Vikuáætlun

Ný vikuáætlun er komin á heimasíðuna okkar.
Nánar
30.09.2008

Ný vikuáætlun

Ný vikuáætlun er komin á heimasíðuna okkar.
Nánar
30.09.2008

Ný vikuáæltun

Af okkur hér í 7. bekk er allt fínt að frétta. síðasta vika var viðburða rík hjá okkur en þá fengum við í heimsókn 3 rithöfunda, iðjuþjálfa sem fóru yfir skólatöskurnar, flúorskolun hófst og enduðum við svo vikuna með evrópskumtungumáladegi.
Nánar
29.09.2008

Enskupróf

Á miðvikudaginn
Nánar
29.09.2008

Fréttir af okkur

Nemendur í 4. bekk
Nánar
27.09.2008

Tungumáladagur Evrópu

Tungumáladagur Evrópu
Föstudaginn 26. september var tungumáladagur Evrópu, en hann er haldinn hátíðlegur í skólum og fyrirtækjum víða í Evrópu. Í ár eru 37 nemendur í Flataskóla af erlendu bergi brotnir og hefur bókavörður og nemendur í tilefni af þessum degi útbúið...
Nánar
26.09.2008

Fréttir vikunnar

Þessi vika hefur liðið hratt og margt verið brallað. Börnin eru komin á kaf í alls kyns námsefni. Búin að taka kannanir í allri margföldunartöflunni, læra regluna um ng og nk og margt fleira. Í samfélagsfræðinni hafa þau verið í hópavinnu og er...
Nánar
English
Hafðu samband