Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.10.2008

Upphafið á afmælisvetrinum

Þessi vika hefur verið fljót að líða og nú er komið að afmæli skólans sem allir hafa beðið eftir. Á morgun. laugardaginn 18. október, eru 50 ár síðan skólahald hófst í þessum elsta skóla Garðabæjar.
Nánar
17.10.2008

Listamenn

Lesið í skóginn - tálgað í tré er valverkefni hjá 7. bekk um íslenska skóga, nýtingu og mótun afurða úr þeim. Þetta býður upp á fjölbreytta listsköpun og gefur einstakt tækifæri til að hanna ýmsa hluti úr tré. Reynslan sýnir að nemendur blómstra í...
Nánar
17.10.2008

Föstudagspóstur

Föstudagspóstur
Afmælisveisla í dag
Nánar
17.10.2008

Skáld í skólanum

Skáld í skólanum
Rithöfundarnir Þórarinn Eldjárn og Olga Guðrún Árnadóttir heimsóttu nemendur í 6. bekk miðvikudaginn 15. október. Dagskráin sem þau fluttu á skólasafni Flataskóla var mjög skemmtileg og náðu þau vel til barnanna.
Nánar
16.10.2008

Heil og sæl

Í dag
Nánar
16.10.2008

Haldið upp á afmæli

Haldið upp á afmæli
Á morgun verður haldið upp á 50 ára afmæli Flataskóla. Skólinn var stofnaður 18. október 1958 og verður hann því 50 ára í ár. Nemendum og starfsfólki skólans verður boðið upp á afmælisköku á sal og afhent bókamerki skólans við sama tækifæri. Ýmsir...
Nánar
16.10.2008

Nýjir leikskólavefir

Nýjir leikskólavefir
Fimm nýir vefir leikskóla Garðabæjar voru opnaðir við hátíðlega athöfn á Bæjarbóli í gær miðvikudaginn 15. október. Opnun nýju vefjanna er framhald af endurnýjun allra vefja Garðabæjar en í vor voru nýir vefir Garðabæjar og grunnskólanna opnaðir...
Nánar
15.10.2008

Lestrarátak

Lestrarátakið gengur vel. Markmiðið er að bekkurinn lesi yfir 4000 blaðsíður sameiginlega.
Nánar
15.10.2008

Vikurnar líða hratt

Það má með sanni segja að vikurnar líði hratt hjá okkur í 4. bekk. fyrr en varir verður komin nóvember en samt finnst
Nánar
15.10.2008

Ný vikuáæltun

Þá er komin ný vikuáætlun á heimsíðuna okkar. Heimadæmi 2 í stæðrfæði og stíl 3 í dönsku er að finna undir verkefni á síðunni. Heimadæmunum í stærðfræði á að skila til Önnu Lenu að þessu sinni.
Nánar
14.10.2008

Sólarveisla

Sólarveisla
Búninga/náttfatadagur
Nánar
13.10.2008

Frá "Heimili og skóla"

Frá "Heimili og skóla"
Foreldrar eiga það sameiginlegt að vilja að börnum þeirra líði vel. Mikilvægt er fyrir okkur öll að staldra við og huga að því sem eykur vellíðan barna. Menntamálaráðuneytið hefur beitt sér fyrir samráði allra aðila sem vinna að velferð barna og...
Nánar
English
Hafðu samband