Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4.bekkur í spor arkitekta

14.10.2025
4.bekkur í spor arkitektaÍ tilefni af Barnamenningarhátíð í Garðabæ nú í október var nemendum 4. bekkjar boðið að koma á Hönnunarsafnið og taka þátt í verkefni sem kallast “Í spor arkitekta” . Nemendur spreyttu sig á að hanna og búa til hús í anda Einars Þorsteins Ágústssonar undir leiðsögn hönnunarteymisins ÞYKJÓ. Í smiðjunni gerðu þeir tilraunir með módelgerð í skalanum 1:50. Afurðir úr smiðjunum eru sýndar á Barnamenningarhátíð Garðabæjar nú í október.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband