Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2.bekkur lærir um líkamshluta og líffæri

15.09.2025
2.bekkur lærir um líkamshluta og líffæriÍ náttúrufræði eru börnin í 2.bekk að læra um helstu líkamshluta, líffæri líkamans og hvernig skynfærin virka. Þau læra einnig ýmis ný hugtök eins búkur, umlykja, vernda, hylja, vaxa og fleira. Börnin gerðu öll sína beinagrind sem þeim fannst mjög spennandi. Skemmtilegt og líflegt verkefni.
Til baka
English
Hafðu samband