Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferðum frestað

05.02.2025
Skíðaferðum frestaðVegna vonskuveðurs þurftum við að fresta skíðaferðum sem áttu að vera í þessari viku. Við stefnum ennþá á að fara í skíðaferð í Bláfjöll síðar og verða foreldrar upplýstir um nýjar dagsetningar þegar þær liggja fyrir.
Til baka
English
Hafðu samband