Rauð viðvörun - röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6.febrúar / Red warning

Kæru foreldrar og forráðamenn.
Þar sem rauð veðurviðvörun er í gildi fimmtudaginn 6. febrúar frá klukkan 8.00-13.00 biðjum við íbúa Garðabæjar að hafa eftirfarandi í huga:
• Á morgun, fimmtudag, verður röskun á skólastarfi Flataskóla.
• Fólk er hvatt til halda sig heima á meðan rauð viðvörun er í gildi og vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu.
• Flataskóli verður opin með lágmarksmönnun þ.e. í ítrustu neyð þarf að tilkynna skólastjórnendum um komu barns, en þá erum við að ræða um fólk sem sinnir neyðarþjónustu, löggæslu, slökkvistörfum og björgunarsveitarútköllum. Þessir aðilar eru beðnir að láta skólastjórnendur vita ef þeir hyggjast nýta sér þjónustuna á netfangið flataskoli@flataskoli.is fyrir miðnætti í kvöld,
• Frístundaheimilið Krakkakot opnar kl. 13.15, ef veður leyfir. Verður uppfært á morgun.
Dear parents and guardians,
As a red weather warning is in effect on Thursday, February 6th from 8:00 AM to 1:00 PM, we ask the residents of Garðabær to keep the following in mind:
• Tomorrow, Thursday, there will be disruptions to the school operations at Flataskóli.
• People are encouraged to stay at home while the red warning is in effect and avoid unnecessary travel.
• Flataskóli will be open with minimal staffing. In extreme emergencies, parents must notify the school administration of their child's attendance. This applies to those working in emergency services, law enforcement, firefighting, and rescue operations. These individuals are asked to inform the school administration if they intend to use the service by emailing flataskoli@flataskoli.is by midnight tonight.
• The after-school program Krakkakot will open at 1:15 PM, weather permitting. Updates will be provided tomorrow.