Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.bekkur og samfélagslöggan

16.01.2025
7.bekkur og samfélagslögganNemendur í 7. bekk fengu á dögunum góða heimsókn frá tveimur lögregluþjónum sem starfa á lögreglustöðinni í Hafnarfirði. Þetta framtak heitir Samfélagslöggan og er leið lögreglunnar til þess að kynna sig fyrir ungmennum og koma því á framfæri hún sé þess að til aðstoða þau og vera til staðar í neyð. Lögregluþjónarnir fóru yfir starfið sitt og nám, sýndu vestið og aukahlutina sem því fylgja en það vegur um 8 kg. Nemendur voru búnir að undirbúa spurningar fyrir heimsóknina sem lögregluþjónarnir fóru yfir eftir fyrirlesturinn. Að lokum var einn nemandi "handtekinn" í hverjum hópi og komust færri að en vildu.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband