Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.bekkur og bærinn minn

16.01.2025
1.bekkur og bærinn minnÍ samfélagsfræði eru börnin í 1.bekk að vinna með bæinn okkar Garðabæ. Þau eru að átta sig á byggingum sem eru í bænum og hvað er í okkar nánasta umhverfi. Í framhaldi af því gerðu þau sameiginlega mynd af bænum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband