Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjáröflun fyrir Reykjaferð

14.01.2025
Fjáröflun fyrir ReykjaferðNemendur í 7. bekk hafa verið að safna sér fyrir Reykjaferð sem þau fara í í febrúar. Einn liður í því var að selja Flataskólapeysur. Haldin var hönnunarsamkeppni fyrir lógó á peysuna og skipuð var nefnd sem valdi besta merkið.  Merkið sem var valið var hannað af Ketilbirni Jökli Árnasyni. Í dag fengu þeir nemendur sem pöntuðu sér peysur í desember sínar peysur afhentar. 
Til baka
English
Hafðu samband