Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tímasetningar skólasetningar

07.08.2024
Tímasetningar skólasetningarFlataskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst 2024.  Skólasetningin tekur 30-40 mínútur. Stefnt er á að nemendum mæti í hátíðarsal skólans  og fari síðan með umsjónarkennurum í sínar heimastofur.
Nemendur mæta sem hér segir:
2. 3. og 4. bekkur   kl. 08:30-09:10 
5. og 6. bekkur  kl. 09:30-10:10 
7. bekkur  kl.10:30-11:10
Verðandi 1. bekkingar koma í viðtöl með forráðamönnum, þau viðtöl verða boðuð sérstaklega.
Til baka
English
Hafðu samband