Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðileg jól!

18.12.2020
Gleðileg jól!Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Jafnframt þökkum við fyrir gott samstarf á því óvenjulega ári sem senn rennur sitt skeið og hlökkum til samstarfsins á nýja árinu.  
Það er um að gera að kóróna jólaskapið með því að horfa á helgileikinn sem nemendur í 5. bekk útbjuggu í myndbandsformi þetta árið.  Sjá má myndverkið á eftirfarandi slóð:  https://drive.google.com/file/d/12WE2QGKLTVUR7Ms3WQUwXMRloK3XbEuU/view?usp=sharing 
Gleðileg jól!  
Til baka
English
Hafðu samband