Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samkomubann og börn

20.03.2020
Samkomubann og börnSkólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum.
Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þessum ráðstöfunum. Í þessu skjali eru leiðbeiningar frá embætti landlæknis sem við biðjum foreldra og forráðamenn að kynna sér.
Til baka
English
Hafðu samband