Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

COVID-19

13.03.2020
COVID-19

Upplýsingar varðandi aðgerðir sem grípa þarf til í Flataskóla vegna COVID-19;

Í kjölfar fundar heilbrigðisráðherra í morgun 13. mars er óvissa um útfærslu á skólahaldi.

Starfsdagur grunn- og leikskóla verður mánudaginn 16. mars n.k. 

Skólayfirvöld á landsvísu vinna nú að því að skoða með hvaða hætti best er að vinna með tillögur ráðherra.

Almennur upplýsingavefur var opnaður 13. mars.

 

Til baka
English
Hafðu samband