Dagskrá í desember
10.12.2018

- 12. des. Þakkardagur vinaliða.
- 14. des. Jólapeysudagur – Allir nemendur og starfsmenn hvattir til að koma í jólapeysum eða einhverju jólatengdu.
- 19. des. Síðasti kennsludagur fyrir jólaleyfi. Nemendur í 5. bekk sýna helgileik. Jólamatur í matsal, þeir sem ekki eru í áskrift geta keypt matarmiða á 600 kr. hjá starfsmönnum Skólamats (seldir til 14. des.).
- 20. des. Jólaskemmtun og litlu jól í bekkjastofum.
- 2 & 4 bekkur kl. 9:00 – 10:30
- 4/5 ára og 3 & 7 bekkur kl. 9:15 – 10:45
- 1, 5 & 6 bekkur kl. 10:15 – 11:45
Börnin mæta aðeins á jólaskemmtunina. Engin kennsla þann dag.
Krakkakot opnar kl. 10:30 fyrir þau börn sem þar eru skráð og opið er í 4 og 5 ára bekk.
Önnur börn fara heim að lokinni jólaskemmtun.
- Dagana 21. desember, 27. - 28. desember og miðvikudaginn 2. janúar er opið í Krakkakoti og 4 og 5 ára bekk.
Skólastarf hefst aftur að loknu jólaleyfi grunnskólans fimmtudaginn 3. janúar 2019 samkvæmt stundaskrá.