Afmælishátíð í dag 1. nóvember
01.11.2018 14:16
Í dag héldu nemendur og starfsmenn upp á 60 ára afmæli Flataskóla með sérstakri afmælissýningu sem allir nemendur tóku þátt í. Boðsgestir voru á einu máli um að sýning nemenda hefði verið stórkostleg enda lögðust allir á eitt að gera hana glæsilega.
Nemendur koma til með að endurtaka afmælissýninguna mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12:30 fyrir foreldra og aðra velunnara skólans. Aðgangseyrir, 500 kr. rennur óskiptur til góðgerðamála. Hægt er að nálgast miða á sýningarnar á skrifstofu skólans. Einungis er hægt að taka á móti greiðslu með reiðufé. Sýningin tekur rúma klukkustund.
Afmælishátíð í dag 1. nóvember
01.11.2018
Í dag héldu nemendur og starfsmenn upp á 60 ára afmæli Flataskóla með sérstakri afmælissýningu sem allir nemendur tóku þátt í. Boðsgestir voru á einu máli um að sýning nemenda hefði verið stórkostleg enda lögðust allir á eitt að gera hana glæsilega.
Nemendur koma til með að endurtaka afmælissýninguna mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12:30 fyrir foreldra og aðra velunnara skólans. Aðgangseyrir, 500 kr. rennur óskiptur til góðgerðamála. Hægt er að nálgast miða á sýningarnar á skrifstofu skólans. Einungis er hægt að taka á móti greiðslu með reiðufé. Sýningin tekur rúma klukkustund.