Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tæknikennsla í tómstundaheimili

09.04.2018
Tæknikennsla í tómstundaheimili

Undanfarnar vikur hafa nemendur í tómstundaheimilinu fengið að læra á ýmis konar tól og tæki eins og Makey Makey, BeeBot, OSMO og Sphero. Nemendur sýna mikinn áhuga og sækjast í að fá að koma og prófa og eru fljótir að læra á tæknina. Kennaranemi hefur tekið að sér að kenna nemendum og starfsfólki tómstundaheimilisins á tækin svo það ætti að verða fljótlega fært um að taka þessa starfsemi að sér og vinna með nemendum. Myndir eru komnar í myndasafnskólans.

Til baka
English
Hafðu samband