Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sinfóníukynning

31.01.2018 14:48
Sinfóníukynning

Við fengum góðan gest í heimsókn í morgun en hún Hjördís Ástráðsdóttir fyrrum kennari hér við skólann og nú kynningarstjóri við Sinfóníuhljómsveit Íslands kom og kynnti fyrir nemendum í 6. bekk Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þeim er síðan boðið á tónleika í Hörpu í næstu viku þar sem Ævar vísindamaður ætlar að kynna tónleikana og láta frumflytja verk eftir sig. Hann sendi nemendum myndbandakveðju með Hjördísi sem hún flutti þeim í hátíðarsal skólans á kynningunni sinni. Myndband sem gefur innsýn í kynninguna hennar Hjördísar er hér fyrir neðan. 

Ævar kom í heimsókn í myndbandinu og ávarpaði krakkana.

Til baka

Sinfóníukynning

31.01.2018
Sinfóníukynning

Við fengum góðan gest í heimsókn í morgun en hún Hjördís Ástráðsdóttir fyrrum kennari hér við skólann og nú kynningarstjóri við Sinfóníuhljómsveit Íslands kom og kynnti fyrir nemendum í 6. bekk Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þeim er síðan boðið á tónleika í Hörpu í næstu viku þar sem Ævar vísindamaður ætlar að kynna tónleikana og láta frumflytja verk eftir sig. Hann sendi nemendum myndbandakveðju með Hjördísi sem hún flutti þeim í hátíðarsal skólans á kynningunni sinni. Myndband sem gefur innsýn í kynninguna hennar Hjördísar er hér fyrir neðan. 

Ævar kom í heimsókn í myndbandinu og ávarpaði krakkana.

Til baka
English
Hafðu samband