Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis

09.11.2017 16:00
Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis

Miðvikudaginn 8. nóvember komu fulltrúar frá UNICEF, þær Eva, Hjördís og Nilla, í Flataskóla. Tilgangur heimsóknarinnar var að taka út skólann vegna réttindaskólaverkefnisins sem hefur verið í innleiðingu. Eva, Hjördís og Nilla hittu nemendur í réttindaráðinu ásamt því að tala við fulltrúa starfsmanna skólans, foreldri og umsjónarmenn verkefnisins. Í lok heimsóknarinnar fóru nemendur úr réttindaráði með gestina í göngu um skólann til að sýna þeim ýmis verkefni sem hafa verið unnin í tengslum við Barnasáttmálann. Þær stöllur frá UNICEF voru ánægðar með þátt Flataskóla og fáum við réttindaskólaviðurkenningu í hendurnar þann 20. nóvember.

Til baka

Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis

09.11.2017
Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis

Miðvikudaginn 8. nóvember komu fulltrúar frá UNICEF, þær Eva, Hjördís og Nilla, í Flataskóla. Tilgangur heimsóknarinnar var að taka út skólann vegna réttindaskólaverkefnisins sem hefur verið í innleiðingu. Eva, Hjördís og Nilla hittu nemendur í réttindaráðinu ásamt því að tala við fulltrúa starfsmanna skólans, foreldri og umsjónarmenn verkefnisins. Í lok heimsóknarinnar fóru nemendur úr réttindaráði með gestina í göngu um skólann til að sýna þeim ýmis verkefni sem hafa verið unnin í tengslum við Barnasáttmálann. Þær stöllur frá UNICEF voru ánægðar með þátt Flataskóla og fáum við réttindaskólaviðurkenningu í hendurnar þann 20. nóvember.

Til baka
English
Hafðu samband