Gæðamerki fyrir eTwinning verkefni
Nemendur í Flataskóla hafa verið duglegir að taka þátt í samskiptaverkefnum undanfarin ár og má þar m.a. nefna Evrópsku keðjuna og Schoolovision verkefnin. Nú hefur evrópska Landskrifstofan veitt skólanum gæðamerki "Quality lable" fyrir þessi tvö verkefni þetta árið. Til þess að fá Evrópumerki þarf verkefnið áður að hafa fengið gæðimerki innlendu Landskrifstofunnar.
Eins og segir í pósti með viðurkenningunni: "Congratulations! You have been just awarded with the Quality Label for the project Schoolovision 2017. Schoolovision has become a classic eTwinning project that lives up to the KISS motto. Its pedagogy focuses on the pupils' initiative. Clearly integrated in the curriculum. Various technology applied. Visible results (video, blog, Flash meeing, TwinSpace). Very deserving of the NQL.
For more information you can contact your National Support Service.
All the best,
The eTwinning Team"