Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Schoolovision 2017

08.05.2017 13:09
Schoolovision 2017

eTwinningverkefnið Schoolovision er nú í fullum gangi. Myndbandið var tekið upp í síðustu viku af nemendum í 6. bekk og það fór á vefinn hjá verkefninu á föstudaginn.  Eins og fram hefur komið áður var lagið Nótt sem Aron Hannes söng í söngvakeppni sjónvarpsins fyrir valinu. Það sigraði í Flatóvisionkeppninni í mars s.l. Uppskeruhátiðin verður svo á föstudaginn milli 8 og 10 í hátíðarsalnum á opnum veffundi. Þangað til skoða nemendur/starfsfólk skólans myndböndin og setja umsagnir við þau og gefa þeim stig sem við síðan sendum til stjórnanda verkefnisins sem er í Þýskalandi. Vonandi koma margar umsagnir við myndböndin og gaman væri einnig ef fólk gæfi sér tíma til að skoða framlög nemenda frá hinum löndunum. 

Til baka

Schoolovision 2017

08.05.2017
Schoolovision 2017

eTwinningverkefnið Schoolovision er nú í fullum gangi. Myndbandið var tekið upp í síðustu viku af nemendum í 6. bekk og það fór á vefinn hjá verkefninu á föstudaginn.  Eins og fram hefur komið áður var lagið Nótt sem Aron Hannes söng í söngvakeppni sjónvarpsins fyrir valinu. Það sigraði í Flatóvisionkeppninni í mars s.l. Uppskeruhátiðin verður svo á föstudaginn milli 8 og 10 í hátíðarsalnum á opnum veffundi. Þangað til skoða nemendur/starfsfólk skólans myndböndin og setja umsagnir við þau og gefa þeim stig sem við síðan sendum til stjórnanda verkefnisins sem er í Þýskalandi. Vonandi koma margar umsagnir við myndböndin og gaman væri einnig ef fólk gæfi sér tíma til að skoða framlög nemenda frá hinum löndunum. 

Til baka
English
Hafðu samband