Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndlistasýning 7. bekkja

10.03.2016
Myndlistasýning 7. bekkja

Boðið var upp á myndlistasýningu nemenda í 7. bekk á ganginum hjá bókasafninu í morgun. Sýndar voru myndir sem nemendur í 7. bekk hafa unnið í smiðjunum í smíði, myndmennt og textíl. Nemendur fengu tréplötu sem þeir hönnuðu á mismundi hátt.  Gaman er að sjá hve nemendur voru hugmyndaríkir og djarfir við að útfæra hugmyndir sínar á mismunandi vegu. Hér fyrir neðan er að finna myndband með myndunum og þegar nemendur voru að hengja listaverkin upp ásamt kennurum sínum í síðustu viku. Myndir eru einnig komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband