Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera 7. bekkja

09.03.2016
Morgunsamvera 7. bekkjaMiðvikudagsmorgunsamveran var í höndum 7. bekkja í dag. Að venju sáu nemendur um framkvæmd hennar og að þessu sinni var á dagskrá ljóðaupplestur sem sigurvegarar í upplestrarkeppninni sáu um með glæsibrag. Ljóðin voru eftir Þórarinn Eldjárn. Íþróttafréttir, harmóníkkuleikur og leikir þar sem nemendur úti í sal tóku þátt í undir stjórn tveggja stúlkna úr 7. bekk. Myndir eru komnar inn í myndasafn skólans.
Til baka
English
Hafðu samband