Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera 6. bekkja

02.03.2016
Morgunsamvera 6. bekkja

Samveran í morgun var í umsjón 6. bekkja en nemendur sjá oftast um morgunsamveruna á miðvikudögum. Á dagskrá var söngur, tónlistarflutningur, leikir og dans. Áheyrendur máttu taka þátt í leikjunum og dansinum og mátti vel sjá áhuga þeirra á því sem fram fór á sviðinu og nær allir vildu vera með í leikjunum en aðeins fjórir komust að í þetta sinn. Myndir frá samverunni eru komnar í myndasafn  skólans.

Til baka
English
Hafðu samband