Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gaman í snjónum

26.02.2016
Gaman í snjónum

Það var gaman í útiverunni í dag hjá þriðja bekk. Allir fóru út í sólina og nýfallna snjóinn og skemmtu sér vel við að búa til ýmislegt skrýtið úr snjónum eða nota hann til að renna sér niður brekkurnar sem eru víða á skólalóðinni. Myndirnar tala sínu máli svo endilega skoðið þær í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband