Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustfundir

14.09.2015
Haustfundir

Nú standa yfir haustfundir hjá kennurum. Haustfundirnir eru haldnir seinni partinn á daginn eða eftir að vinnu yfirleitt lýkur. Kennarar fara yfir námsefni og fyrirkomulag á kennslu og vinnubrögðum. Margir kennarar eru að taka við nýjum nemendahópum þannig að gott er að fá sjá foreldra/aðstandendur og heyra í þeim. Er það von okkar að sem flestir grípi tækifærið og komi og sýni sig og heilsi upp á starfsfólk skólans.

Til baka
English
Hafðu samband