Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttabréf Krakkakots

26.11.2014
Fréttabréf Krakkakots

Forráðamenn barna í Krakkakoti hafa nýlega fengið fréttabréf í tölvupósti varðandi starfsemina í desember og opnunartíma um jólin. Hefðbundin dagskrá mun verða í desember þar sem börnin vinna að undirbúningi jólanna. Í byrjun næsta mánaðar verður hægt að óska eftir dvöl í Krakkakoti í jólaleyfinu og þarf skráningu að vera lokið fyrir 14. desember. Nánari upplýsingar um það verða sendar til foreldra fljótlega. Fréttabréf Krakkakots í nóvember.

Til baka
English
Hafðu samband