Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinningshafar í 100 miða leiknum

25.11.2014
Vinningshafar í 100 miða leiknum

Nú er 100 miða leiknum lokið og vinningsröðin að þessu sinni var lóðrétt frá 3-93. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer á vinningsröðinni eru: Anna Bryndís í 2. bekk, Hugi Þór 2. bekk, Jón Lloyd 2. bekk, Steinunn Anna 2. bekk, Fríða Lív 5. bekk, Birgitta Sóley 5. bekk, Brynjar Óli 4. bekk, Sonja 7. bekk, Ævar 7. bekk og Anna Ragnhildur Sól í 6. bekk. Vinningshöfum var boðið í kökuveislu á kaffistofu starfsmanna þar sem boðiðvar  upp á súkkulaðiköku og heitt súkkulaði með rjóma. Leikurinn verður aftur á dagskrá í mars.

        

Til baka
English
Hafðu samband