Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja

20.11.2014
Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja

Í gær sáu nemendur í bláa hópnum í 3. bekk um morgunsamveruna í hátíðarsalnum. Þar var leikið á nokkur hljóðfæri, dansað, sagðir brandarar og fréttir. Allt fór vel fram að venju og margir foreldrar kíktu við og studdu börnin sín. Hægt er að skoða myndir í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband