Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bingó

07.11.2013
Bingó verður haldið í Flataskóla fimmtudaginn 7. nóvember nk. frá kl. 18-20:30.
Bingóið hefst kl. 18 og því mikilvægt að mæta tímanlega.
Fjöldi flottra vinninga. Aðalvinningurinn er IPAD mini Wi-Fi.
Fleiri sölubásar verða á staðnum en síðast, bæði fyrir sölu á bingóspjöldum sem og pizzum.
Verð:
Bingópjald kr.500,-
Pizzusneið kr. 350,-
Svali kr. 150,-
Ath. það er ekki posi á staðnum.
Kveðja,
Foreldrafélagið
Til baka
English
Hafðu samband