Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Könnun í Skólapúlsi

28.10.2013
Könnun í Skólapúlsi

Í síðustu viku svöruðu nemendur í 6. og 7. bekk könnun í Skólapúlsinum. Skólinn notar sjálfsmatskerfið Skólapúlsinn til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Liður í því er að spyrja þá nemendur í skólanum sem eru á aldursbilinu 11 og 12 ára spurninga um líðan þeirra í skólanum, virkni þeirra í námi og almennra spurninga um skóla og bekkjaranda. Spurt er m.a. um virkni nemenda, líðan og heilsu og skóla- og bekkjaranda. Í úrtaki voru 50% nemenda í 6. og 7. bekk sem svöruðu könnuninni.

Hægt er að skoða vefsíðu Skólapúlsins  til að fræðast frekar um þetta verkefni.

 

Til baka
English
Hafðu samband