Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunverðarfundur

25.10.2013
Morgunverðarfundur

Í morgun var haldinn opinn morgunverðarfundur með skólastjórnendum. Gaman var að sjá hve margir foreldrar sáu sér fært að koma. Góðar og skemmtilegar umræður spunnust um margvísleg málefni tengd skólanum. Við í Flataskóla kunnum svo sannarlega að meta framlag og skoðanir foreldra enda verðum við ekki betri nema með ykkar hjálp.

Til baka
English
Hafðu samband