Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur - bátasiglingar

29.05.2013
1. bekkur - bátasiglingar

Það var mikið fjör hjá fyrstu bekkingum í gær þegar þeir fóru út að Hraunsholtslæknum með flottu bátana sína til að prófa siglingahæfni þeirra. Þeir voru svo heppnir að fá úthlutuðum fiskikvóta svo þeir hönnuðu bréfbáta.  Allir voru skipstjórar á sínum báti og fylgdu honum eftir þegar hann sigldi niður lækinn og hjálpuðu auðvitað til þegar strand bar að höndum eða bátnum hvolfdi. En myndirnar tala sínum máli og hægt er að skoða þær í myndasafni skólans

Til baka
English
Hafðu samband