Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Schoolovision 2013

08.05.2013
Schoolovision 2013

Síðustu daga hafa nemendur í 6. bekk undirbúið myndband til að senda í Schoolovision keppina. Nú er það tilbúið og búið að setja á vef verkefnisins.  Þar er að finna önnur tæplega 40 myndbönd sem nemendur í jafnmörgum skólum hafa verið að vinna að síðustu daga. Flataskóli er fulltrúi Íslands í keppninni sem er í anda Eurovision. Lagið "Little Talks"sem valið var er eftir meðlimi hljómsveitarinnar "Of Monsters and Men". Myndefnið var sótt í nánasta umhverfi skólans og fengu nemendur aðstoð frá kennurum skólans þeim Jóni Bjarna, Kolbrúnu og Olgu. 



Til baka
English
Hafðu samband