6. bekkur á vísindasafni HÍ
Nemendur í báðum sjöttu bekkjum heimsóttu vísindasmiðju Háskóla Íslands nýlega. Ari og Pétur tóku á móti hópunum og leiddu nemendur inn í heim eðlisfræðinnar. Þar fengu þeir m.a. fræðslu um frumur líkamans og að fylgjast með ýmsum tilraunum. Einnig fengu nemendur sjálfir að gera tilraunir og leika sér að tækjum og tólum og uppgötvuðu þeir ýmislegt í þessum tilraunum og leikjum sínum. Þetta voru skemmtilegar ferðir sem allir höfðu gagn og gaman af. Myndir frá ferðunum er að finna í myndasafni skólans.
6. bekkur á vísindasafni HÍ
Nemendur í báðum sjöttu bekkjum heimsóttu vísindasmiðju Háskóla Íslands nýlega. Ari og Pétur tóku á móti hópunum og leiddu nemendur inn í heim eðlisfræðinnar. Þar fengu þeir m.a. fræðslu um frumur líkamans og að fylgjast með ýmsum tilraunum. Einnig fengu nemendur sjálfir að gera tilraunir og leika sér að tækjum og tólum og uppgötvuðu þeir ýmislegt í þessum tilraunum og leikjum sínum. Þetta voru skemmtilegar ferðir sem allir höfðu gagn og gaman af. Myndir frá ferðunum er að finna í myndasafni skólans.