Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frétt frá 5 ára bekk

09.01.2013
Frétt frá 5 ára bekk

Þá er nýtt ár gengið í garð og nemendur í 5 ára bekk halda áfram að takast á við ýmis skemmtileg verkefni um leið og þau læra stöðugt eitthvað nýtt og skemmtilegt. Fréttapistil frá 5 ára bekknum er að finna hér. Nýjar myndir úr skólastarfinu eru sífellt að bætast við í myndasafnið


Til baka
English
Hafðu samband