Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í Sólheima

10.06.2010
Heimsókn í Sólheima

Nemendur í 2. bekk fóru í menningarferð á Sólheima í Grímsnesi mánudaginn 7. júní. Nemendur fengu leiðsögn um listsmiðjur vistfólks og fyrirlestur um sjálfbært samfélag sem Sólheimar eru. Heimsóknin tókst í alla staði mjög vel og voru nemendur í sólskinsskapi í einmuna veðurblíðu. Á næsta skólaári verður Flataskóli í samstarfi við Sólheima við söfnun kertaafganga sem notaðir verða við gerð útikerta í kertasmiðju Sólheima.
Sjá myndir.

Til baka
English
Hafðu samband