Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ljóðað í lurkinn

28.10.2008
Ljóðað í lurkinnNemendur í 4. bekkjum fóru í Vigdísarlund með skáldaspegil 20. og 21. október. Ferðin er liður í tónmenntaverkefninu Ljóðað í lurkinn þar sem nemendur semja náttúruljóð og hljóðsetja. Ljóðin eru rituð á laufblöð sem prýða sérstakan ljóðalurk í tónmenntastofunni. Hér er hægt að sjá fleiri myndir úr ferðinni.
Til baka
English
Hafðu samband