03.05.2017
Fjör í morgunsamveru
Það var fjör í samverunni í morgun hjá nemendum í 3. bekk en þeir sáu um dagskrána að þessu sinni. Allt efni hennar var frumsamið og unnið af nemendum með aðstoð kennaranna. Fyrst á dagskrá var frumsamið leikrit sem hét "Spáin sem rættist". Næst
Nánar03.05.2017
Ný myndbönd
Tvö ný myndbönd hafa verið sett á heimasíðu skólans, annað er myndband sem tekið var upp á síðustu jólaskemmtun og hitt er myndband frá Flatóvisionhátíðinni frá því í mars s.l.
Fleiri myndbönd er að finna hér
Nánar02.05.2017
Gestir heimsækja skólann
Í síðustu viku komu ungverskir gestir í heimsókn til að fylgjast með skólastarfi í Flataskóla. Þetta voru þrír kennarar og skólastjóri og höfðu þeir fengið styrk hjá Evrópuráðinu til ferðarinnar. Þeir heimsóttu alla árganga skólans, fylgdust með...
Nánar