Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.11.2017

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin
Þessa vikuna glíma nemendur í 4. til 7. bekk við verkefni í svokallaðri Bebrasáskorun. Þessi áskorun er keyrð samhliða í mörgum löndum árlega í sömu viku og var Ísland með í fyrsta sinn árið 2015. Flataskóli tók þátt í fyrsta sinn í fyrra. Áskorunin...
Nánar
06.11.2017

Birgitta rithöfundur heimsækir yngstu börnin

Birgitta rithöfundur heimsækir yngstu börnin
Nemendur í 4 og 5 ára bekk og 1. bekk fengu góðan gest í heimsókn á miðvikudaginn í síðustu viku. Rithöfundurinn Birgitta Haukdal kom og las fyrir nemendur upp úr nýrri bók sinni um Láru sem fer í sund og hún sýndi þeim einnig myndir úr bókinni. Hún...
Nánar
03.11.2017

Hrekkjavökusamvera í 1. bekk

Hrekkjavökusamvera í 1. bekk
Síðastliðinn miðvikudag sáu nemendur og kennarar um morgunsamveruna og fluttu nemendur lagið um Ömmu og draugana. Nemendur voru klæddir í hrekkjavökubúninga í tilefni dagsins. Eftir samveruna var foreldrum boðið í hrekkjavökumorgunverðarborð sem sett...
Nánar
03.11.2017

Kór Flataskóla

Kór Flataskóla
Nýlega var boðið upp á kórstarf fyrir nemendur í Flataskóla. Þrjátíu og fimm hressir krakkar mæta nú reglulega á miðvikudögum milli 14:30 og 15:20 til að taka lagið. Með kórastarfinu gefst nemendum tækifæri til frekari þjálfunar í tónlistarflutningi...
Nánar
English
Hafðu samband