Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.10.2015

Gjörhygli í 6. bekk

Gjörhygli í 6. bekk
Nemendur í 6.bekk fá einu sinni í viku gjörhygli á stundaskrána sína.Tímarnir eru byggðir upp á einföldum jógaæfingum til að tengja saman hug og líkama. Þeir fara í gegnum öndunar- og teygjuæfingar og enda tímann á slökun þar sem þau nota öndun og...
Nánar
05.10.2015

Hlaup í 1. bekk

Hlaup í 1. bekk
Flataskóli er heilsueflandi skóla sem hefur það að leiðarljósi að efla getu barna og ungmenna til að takast á við verkefnin sem bíða þeirra í lífinu og stuðla að jákvæðum breytingum í samfélaginu. Í þrjú ár hefur verið unnið með þetta verkefni í...
Nánar
English
Hafðu samband