10.05.2014
6. sætið í Schoolovision
Verkefninu Schoolovision lauk á föstudaginn með beinni útsendingu frá Skotlandi en þaðan er verkefninu stýrt af Michael Purves. Að þessu sinni hlutum við 6. sætið af 30 með 96 stig en Tékkland var í fyrsta sæti með 247 stig og er það í þriðja sinn...
Nánar09.05.2014
Comeníusargestir í heimsókn
Flataskóli tekur þátt í verkefninu LOL "Lively outdoor teaching" eða Gaman að læra úti. Síðustu daga hafa 22 gestir frá 6 löndum tengdir þessu verkefni verið í heimsókn í skólanum og tekið þátt í skólastarfinu með nemendum og kennurum. Þeir hafa...
Nánar08.05.2014
Unicef hlaupið
Skólinn tekur þátt í grunnskólaverkefni UNICEF á Íslandi, sem nefnist UNICEF-hreyfingin. UNICEF-hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni þar sem íslenskum börnum gefst tækifæri á að fræðast um aðstæður jafnaldra sinna víða um heim og með hollri...
Nánar07.05.2014
Vorskólinn
Þriðjudaginn 6. maí komu leikskólabörn frá Bæjarbóli, Hæðarbóli, Kirkjubóli og Lundabóli í vorskólann í fylgd leikskólakennara sinna eða foreldra. Þau eru verðandi nemendur 1. bekkjar næsta vetur ásamt börnunum sem eru núna í 5 ára bekk hjá okkur...
Nánar02.05.2014
Schoolovision 2014 - myndbandið
Framlag Flataskóla í Schoolovision verkefnið er nú tilbúið. Myndband hefur verið unnið um lagið "Eftir eitt lag..." sem fjórðu bekkingar lögðu fram í Flatóvision keppnina í febrúar s.l. og unnu. Myndbandið var tekið upp þegar nemendur fóru í...
Nánar02.05.2014
Listavika í Flataskóla
Í tilefni listadaga barna og unglinga í Garðabæ sem er að ljúka í dag var sérstök dagskrá alla vikuna í Flataskóla tengd listum. Þema listadaga var "Sagnalist". Í hátíðarsal skólans var sett upp listasmiðja þar sem öðrum nemendum var boðið að koma og...
Nánar02.05.2014
Víkingaverkefni hjá 5. bekk
Fyrir páska var foreldrakynning hjá 5. bekk á verkefnum sem þau hafa unnið um víkingana og landnám Íslands. Nemendur úbjuggu kynningu á landnámsmönnum sem þeir höfðu valið sér, þeir sýndu einnig vinnubækur og stóra veggmynd sem þeir höfðu unnið að. ...
Nánar