11.02.2014
Ófært í Bláfjöll í dag
Vorum að fá þær upplýsingar frá Bláfjöllum að ekki verði hægt að fara á skíði í dag vegna veðurs. Nemendur mæta í skólann.
Nánar10.02.2014
Heimsókn vegna Comeníusarverkefnis
Við fengum heimsókn frá Bretlandi í síðustu viku. Þetta var fjögurra manna hópur frá "Southend on See" en Garðabær hefur tekið upp samstarf við þetta sveitarfélag. Skóladeildin ásamt grunnskólum Garðabæjar eru nú orðnir þátttakendur í sameiginlegu...
Nánar07.02.2014
Stærðfræðidagurinn
Í tilefni stærðfræðidagsins lögðu kennarar ýmis konar stærðfræðiþrautir og verkefni fyrir nemendur. Fimm ára bekkur og 1. bekkur unnu saman að verkefnum sem sett voru á 15 mismunandi stöðvar frammi á stubbagangi og inni í stofunum, þar sem reyndi á...
Nánar06.02.2014
Lífshlaupið hófst í morgunsamveru
Í morgunsamverunni í gær hófst lífshlaupið hjá starfsmönnum og nemendum Flataskóla. Nemendur hafa verið í fyrsta sæti tvö ár í röð og stefna á að vera það aftur núna. Eftir hefðbundna morgunsamveru kom hún Kristbjörg Zumbakennari og kenndi öllum...
Nánar04.02.2014
3. bekkur heimsækir vísindasmiðju
Þriðji bekkur heimsótti Vísindasmiðju Háskóla Íslands á mánudag. Þar voru börnin frædd annars vegar um undur eðlisfræðinnar og hins vegar jarðfræðinnar. Börnin fengu að kynnast og prófa ýmis verkfæri og annað sem þar er. Þetta voru áhugasöm börn og...
Nánar03.02.2014
2. sætið í ECR 2014
Fjórði bekkur tók þátt í eTwinningverkefniu ECR eða "Evrópska keðjan" ásamt um tuttugu öðrum skólum í Evrópu. Verkefnið fólst í því að búa til keðju og taka upp á myndband og setja á bloggsíðu verkefnisins. Síðan völdu nemendur bestu keðjuna og gáfu...
Nánar